GeoGebra Book: Flýtihandbók GeoGebra töflureiknir

Stutt kynning um töflureikninn í GeoGebru. Valgarð Már Jakobsson þýddi fyrsta hluta þessarar leiðbeiningabókar frá Geogebra Docu Team og Bjarnheiður Kristinsdóttir þýddi seinni hlutann og las yfir. Mælt er með því að verkefnin séu unnin samhliða í GeoGebru forritinu þar sem forritagluggarnir geta verið svolítið þungir.

 

Bea Kristinsdóttir

 
Resource Type
GeoGebra Book
Tags
leiðbeiningar  töflureiknir 
Target Group (Age)
11 – 19+
Language
Icelandic / Íslenska‎
 
 
 
© 2024 International GeoGebra Institute