Línuleikur

Æfing fyrir nemendur þar sem þau vinna með hallatölu og jöfnu línu til upprifjunar. Til að byrja með þurfa nemendur bara að gefa hallann en svo þurfa þau að slá inn jöfnu línunnar. Leikurinn endar ekki en gefa má fyrirmæli um að þau haldi áfram þar til þau eru komin með ákveðið mörg stig.

 

Valgarð Már Jakobsson

 
Resource Type
Activity
Tags
hallatala  lína  línuleikur 
Target Group (Age)
15 – 18
Language
Icelandic / Íslenska‎
 
 
GeoGebra version
4.2
Views
1336
Contact author of resource
 
 
© 2024 International GeoGebra Institute