Mengi

Mengi
Mengi er safn ólíkra hluta, þetta eru stök mengisins.[br]dæmi um mengi er; mengi heilla talna á bilinu 1-5, stök í þessu mengi eru t.d. 3 og 4.[br]A={1,2,3,4,5}[br]Sammengi inniheldur öll stök tveggja eða fleiri mengja.[br]Sniðmengi inniheldur aðeins sameiginleg stök tveggja eða fleiri mengja.[br]Mismengi inniheldur stök annars mengis án þeirra sem eru sameiginleg eða í hinu menginu.[br]Fyllimengi inniheldur öll þau stök sem eru ekki í t.d. A mengi.
Venn mynd
Sammengi
Sniðmengi
Mismengi
Fyllimengi

Information: Mengi