Hallatala - gs
- Author:
- thorunnbjork, Atli Guðnason

Þá er rétt að huga að því hvernig hallatala lóðréttrar og láréttrar línu er.
1. Hvað er sameiginlegt með punktum á láréttri línu?
2.Hvað er sameiginlegt með punktum á lóðréttri línu?
3. Af hverju er ekki hægt að finna hallatölu lóðréttrar línu?
4. Hver er hallatala láréttrar línu?