Samatburður

Samatburður líkindi
Ef við tökum dæmi með hverjir fóru á muse tónleikana og hverjir fóru á justin bieber tónleikana. [br]Segjum að það hafa verið 6 sem fóru á muse, 8 sem fóru á justin og 1 sem fór á báða. [br]Þá er samatburður allir þeir sem fóru annað hvort á muse eða justin sem eru 15.[br]6+8+1=15.

Information: Samatburður