Google Classroom
GeoGebraGeoGebra Kennslustofan

Geogebra kynning

Nýta hugbúnað geogebru til að teikna

Notaðu verkfærin úr tækjastikunni að ofan til að teikna myndina hér fyrir ofan.

Ferhyrningur

  1. Finnið út hvernig á að setja inn rennistikur fyrir breyturnar a og b.
  2. Sláðu inn í inntaksreitinn eftirfarandi punkta: (a,b) og (a,-b) og (-a,-b) og aukapunkt (með sama hætti, notist við bókstafi a og b) svo þetta verði ferhyrningur.
  3. Gerið línustrik milli punktana eða notið marghyrningstólið og myndið ferhyrning úr punktunum fjórum.
  4. Færið rennistikurnar til og frá.
  5. Hvað er að gerast?