Mismengi, Fyllimengi, Sniðmengi og Sammegni

Mismengi
Mismengi tveggja mengja inniheldur öll stök annars mengisinsfyrir utan þau sem eru í hinu. Mismengið er táknað A \B (lesið A mis B) og er skilgreint sem:[br][br]A={1,2,3,4,5,6,7} [br]B={2,4,6,8,10} [br]A \B={1,3,5,7}[br][br][br][br][br][br]
Mismengi
Fyllimengi
Fyllimengi mengis A inniheldur öll stök sem ekki eru í A. Þá er miðað við ákveðið mengi sem er kallað grunnmengi. Fyllimengi A í grunnmenginu G er táknað A með striki yfir og er skilgreint svona:[br][br]A={1,2,3,4,5,6,7}[br] Grunnmengi={1,2,3,4,5,6,7,8,9,10,11,12,13,14,15} [br]A með striki yfir ={8,9,10,11,12,13,14,15}[br][br][br][br][br][br]
Fyllimengi
Sammengi
Sammengi mengja A og B inniheldur öll stök sem eru annaðhvort í A eða B. Sammengið er táknað A ∪ B (lesið A sam B) og formlega getum við skilgreint það svona:[br][br]A={1,2,3,4,5,6,7} [br]B={2,4,6,8,10}[br]A∪B={1,2,3,4,5,6,7,8,9,10}[br][br][br][br][br][br]
Sammengi
Sniðmengi
Sniðmengi mengja A og B er mengi sem inniheldur öll þau stöksem A og B eiga sameiginleg. Sniðmengið er táknað A ∩B (lesið A snið B) og er skilgreint svona:[br][br]A={1,2,3,4,5,6,7} [br]B={2,4,6,8,10} [br]A∩B={2,4,6} [br][br][br][br][br][br]
Sniðmengi

Information: Mismengi, Fyllimengi, Sniðmengi og Sammegni