Úthorn
Hér fyrir neðan sést úthorn þríhyrnings.
Lituðu hornin tvö kallast mótlæg innhorn.
Fiktaðu aðeins í þessu og skoðaðu hvað gerist. Þú getur fært punktana til.
Hvað getum við ályktað um stærð úthorns þegar við berum það saman við mótlægu innhornin? Útskýrðu (rökstuðningur).
Hvaða reglu erum við að nota hér?