útkoma

Útkoma, úrtaksrúm og atburður skilgreining[br][list][/list][br]Útkoma er stak í úrtaksrúminu, þ.e einstök útkoma.[br][br]Úrtaksrúm er mengi allra hugsanlegra útkoma.[br][br]Atburður er hlutmengi í úrtaksrúminu.[br][br]T.d úrtaksrúm á teningi er (1,2,3,4,5,6)[br]Útkoman er 3 [br]Atburður er ég kasta teningi og fékk töluna 3 upp á teninginn.

Information: útkoma