Skilgreining mengi

Author:
Margrét

Skilgreining mengi

Mengi Mengi er safn ólíkra hluta sem eru kallaðir stök mengisins. Stök mengja Stök mengis geta verið alls konar t.il dæmis tölur, bókstafir, önnur mengi og fleira. Mengi eru oftast táknuð með stórum bókstaf eins og A, B og C. Talnamengi Í talnamengi eru bara tölur sem stök engar bókstafir. Tómamengi Í Tómamengi eru engin stök og er táknað sem ∅ Skilgreining mengja Það er til tvö aðferð til þess að skilgreina mengi, þau eru: lýsa með orðum og telja upp stök þess innan slaufusviga. Dæmi: A = fyrstu fimm náttúrulegu tölurnar, stærri en einn B = litirnir bleikur, blár, svartur, grænn C = {2,3,4,5,6} D = {svartur, blár, bleikur, grænn} Fjöldi staka í mengi Til að segja um fjölda staka í mengi er notað táknið #. Sýnidæmi: Ef M = {1,2,3,4,5,6} þá er #M = 6