Skilgreining mengi

Skilgreining mengi
[b]Mengi[br][/b]Mengi er safn ólíkra hluta sem eru kallaðir [b]stök[/b] mengisins.[br][br][b]Stök mengja[br][/b]Stök mengis geta verið alls konar t.il dæmis[br]tölur, bókstafir, önnur mengi og fleira. Mengi eru oftast táknuð með stórum bókstaf[br]eins og A, B og C. [br][b][br]Talnamengi[/b][br]Í talnamengi eru bara tölur sem stök engar bókstafir.[br][br][b]Tómamengi[/b][br]Í Tómamengi eru engin stök og er táknað sem ∅[br][br][b]Skilgreining mengja[br][/b]Það er til tvö aðferð til þess að skilgreina mengi,[b][br][/b]þau eru: lýsa með orðum og telja upp stök þess innan slaufusviga.[br][br]Dæmi: [br]A = fyrstu fimm náttúrulegu tölurnar, stærri en einn[br]B = litirnir bleikur, blár, svartur, grænn[br]C = {2,3,4,5,6}[br]D = {svartur, blár, bleikur, grænn}[br][br][b]Fjöldi staka í mengi[/b][br]Til að segja um fjölda staka í mengi er notað táknið #. [br]Sýnidæmi:[br]Ef M = {1,2,3,4,5,6} þá er[br]#M = 6[br][br][br][br][br][br][br]

Information: Skilgreining mengi