7. Glósur
7. Hornafallareglur
Hornin v + h * 360° (v = horn, h = allar hugsanlegar heilar tölur) líta öll eins út ef þau eru teiknuð í grunnstöðu og hnit punktsins P þar með þau sömu fyrir öll hornin.
Regla 1:
h = allar heilar tölur
cos(v) = cos(v + h * 360°)
sin(v) = sin(v + h * 360°)
Frændhorn: tvö horn sem eru samtals 180°. Þannig að v og 180-v eru frændhorn.
Regla 2:
sin(180° - v) = sin(v)
cos(180° - v) = -cos(v)
Með öðrum orðum: frænhorn hafa sama sínus en gagnstæðan cosínus.
Auk þess er:
tan(180° - v) = -tan(v)