Vennmynd

Hvað er vennmynd
Vennmynd er myndræn skýring á því hvernig mengin tengjast saman[br][br]Dæmi: Ef við erum með A= {1,2,3,4,5} B= {4,5,6,7} þá myndi myndin vera svona[br][br]
þetta er útkoman á dæminu, ef við ættum að setja tölurnar í vennmynd

Information: Vennmynd