Google Classroom
GeoGebraGeoGebra Classroom

Flatarmál rétthyrninga

Flatarmál rétthyrninga

Til að reikna flatarmál rétthyrninga margfaldar þú saman lengd og breidd. Einnig er hægt að telja kassana inn í rétthyrningunum sem eru hér fyrir neðan. Skoðaðu myndina og prufaðu að færa rennistikurnar til áður en þú heldur áfram í næsta verkefni.

Hér er hægt að færa rennistikurnar fram og tilbaka, og sjá hvernig flatarmálið á ferhyrningnum er reiknað.

Hér á að reikna flatarmál rétthyrningana og setja í svar-reitinn. Ef að talan verður græn er svarið rétt, en ef talan kemur upp rauð er svarið ekki rétt. Þegar þú ert búin að reikna ferhyrninginn á skjánum ýtir þú á takkann "ný æfing" og færð þá upp nýjan