Líkindi

Líkindi er mælikvarfi líkndafræði. Líkindi er eithvað sem getur sagt okkur líkurnar á einhverju td. ef ég er með hundrað kall og vill vita líkindin á því hvort ég fæ fisk eða skjaldamerki þá veit ég að það er 50% að ég fæ fisk og 50% að ég fæ skjaldamerki. Útkoma : er stak í úrtaksrúminu, þ.e. einstök útkoma. Úrtaksrúm : er mengi allra hugsanlegra útkoma. Atburður : er hlutmengi í úrtaksrúminu. Ef grunnmengið er nemendur í FMOS og A er allir sem eiga Bíll og B allir sem eiga Hjól. Fylliatburður væri þá allir sem eiga ekki hjól eða bíll allt annað en A og B. Samatburður væri þá allir sem eiga bæði bíll og hjól. Sniðatburður væri þá allir sem eiga annaðhvort hjól eða bíll. Skilyrtar líkur : Þegar finna skal líkindin á tilteknum atburði, A, ef vitað er að atburður B átti sér stað er það táknað P(A | B). Lesið „A gefið B”. Þetta kallast skilyrtar líkur.