Sniðmengi

Sniðmengi tveggja [url=http://www.xn--st-2ia.is/fletta/mengi]mengja[/url] AA og BB er mengi þeirra [url=http://www.xn--st-2ia.is/fletta/mengi]staka[/url] sem eru í báðum þeirra. Þetta mengi er táknað með A∩BA∩B (lesið: AA snið BB) og það má rita á forminuA∩B={x∣x∈A og x∈B}.

Information: Sniðmengi