Skilyrtar líkur

Þegar finna skal líkindin á tilteknum atburði, A, ef vitað er að atburður B átti sér[br]stað er það táknað P(A | B). Lesið „A gefið B”. Þetta kallast skilyrtar líkur.[br]Í raun er hér verið að takmarka úrtaksrúmið við B, svo einfalt er að sannreyna að:[br][br]P(A | B) =[br][br]#(A ∩B)[br]__________[br]#B[br]=[br]P(A ∩B)[br]________[br]P(B)

Information: Skilyrtar líkur