1. þrep - Sprotaverkefni

Við þökkum öllum meðlimum stærðfræði- og vísindaáætlunar NSF „Standards Mapped Graduate Education and Mentoring“ við Florida Atlantic University og skólanefnd Broward sýslu. Sérstaklega þó stjórnendum verkefnisins, þeim Heinz- Otto Peitgen og Richard Voss, sem hvöttu okkur áfram. Einnig kennurum í Broward sýslu, þeim Guy Barmoha, Paul Beaulieu, James Duke Chinn, Ana Escuder, Edward M. Knote, Athena Maherly, Barbara A. Perez, Lewis Prisco, Jeffrey Rosen og Megan Yanes, fyrir stuðning og samvinnu við gerð þessarar bókar. Grunnur þessarar bókar er vinna sem studd var af National Science Foundation með styrk nr. EHR-04123412, NSF Math and Science Partnership „Standards Mapped Graduate Education and Mentoring“. Allar skoðanir, uppgötvanir, niðurstöður og ályktanir eða ráðleggingar sem fram koma í þessari bók eru á ábyrgð höfunda og endurspegla ekki endilega skoðanir National Science Foundation. Íslensk þýðing var styrkt af Þróunarsjóði námsgagna, Vinnumálastofnun og Þetta er sprotasjóðsverkefni sem Guðrún Angantýsdóttir og Vilhjálmur Þór Sigurjónsson unnu veturinn 2013-14
1. þrep - Sprotaverkefni