Talningafræði

[b]Skúffureglan:[/b] ef N hlutum er komið fyrir í P skúffum og PDæmi: ef valið er fyrst á milli N hluta og svo M hluta þá er heildarfjöldi möguleika N[math]\cdot[/math]M.[br]Umröðun:[i] k[/i] hluta af [i]n[/i] er ein ákveðin röð sem hægt er að raða þessum [i]k[/i] hlutum í.[br]fjöldi ólíkra umraðana á k hlutum af n er táknað með [sub][/sub][size=200][size=150][sub]n[/sub]P[sub]k [/sub][size=100][sub][/sub]þar sem P stendur fyrir permutations.[br][/size][/size][/size][b]Dæmi: [/b][sub]n[/sub]P[sub]k[/sub] = n!/(n-k)! = n(n-1)(n-2)...(n-k+1)[br][br][b]Margföldunarreglan:[/b] þegar stendur til að velja nokkrum sinnum, þá er heildarfjöldi möguleikanna sá sami og margfeldi valmöguleikanna í hvert sinn sem valið er.[br][b]Dæmi:[/b] ef valið er á milli N hluta og síðan M hluta væri heildarfjöldi möguleika N[math]\cdot[/math]M. það er líka hægt að teikna þetta upp(sjá mynd).[br][br][b]Umröðun:[/b] k hluta af n er ein ákveðin röð sem hægt er að raða þessum k hlutum í.[br]Fjöldi ólíkra umraðana á k hlutum af n er táknað með [sub]n[/sub]P[sub]k.[br][/sub][b]Dæmi:[/b] [sub]n[/sub]P[sub]k[/sub]=n!/(n-k)!=n[math]\cdot[/math](n-1)[math]\cdot[/math](n-2)[math]\cdots[/math](n-k+1).[br][br][b]Samantekt:[/b] fjöldi k staka hlutmengja í nstaka mengi er táknaður [sub]n[/sub]C[sub]k, [/sub]en stundum [math]\binom{n}{k}[/math].[br][b]Dæmi:[/b] [sub]n[/sub]C[sub]k[/sub] =[math]\binom{n}{k}[/math]=n!/k!(n-k)!

Information: Talningafræði