Skipanalisti og undirbúningur fyrir próf

[br][br]1.D Skipanalisti[br][br][br]a)[br][br][br]Inntaksskipanir/Töflureiknisskipanir[br][br][br]Meðaltal[ <Listi óflokkaðra[br]gagna> ][br][br][br]i) Ef búið er að gera lista þá er[br]nafn listans einfaldlega sett inn.Dæmi:[br][br][br]Meðaltal[hæð][br][br][br]ii) Einnig er hægt að velja reiti úr[br]töflureikninum og setja þá inn. Dæmi:[br][br][br]Meðaltal[A1:D6][br][br][br] [br][br][br]Staðalfrávik[ <Listi óflokkaðra[br]gagna> ][br][br][br]Notast á sama hátt og skipunin[br]meðaltal, en reiknar staðalfrávik talnasafnsins.[br][br][br] [br][br][br]Lengd[ <Listi> ][br][br][br]Gefur fjölda talna í lista.[br][br][br] [br][br][br]min[ <Listi> ][br][br][br]Gefur minstu töluna í lista.[br][br][br] [br][br][br]max[ <Listi> ][br][br][br]Gefur stærstu töluna í lista.[br][br][br] [br][br][br]Einkvæmt[ <Listi> ][br][br][br]Telur upp öll gildi sem koma fyrir í[br]lista.[br][br][br] [br][br][br]Tíðni[ <Listi> ][br][br][br]Telur hversu oft hvert gildi kemur[br]fyrir í lista. Athugið að stundum geturverið erfitt að átta sig á því hvað[br]er verið að telja nema að nota skipunina[br][br][br] [br][br][br]<Einkvæmt[Listi]> til að sjá[br]röðina á gildunum.[br][br][br] [br][br][br]FyllaDálk[ <Dálkur>,[br]<Listi> ][br][br][br]Setur öll stök (tölur í listanum) í[br]töflureikninn. Dálkurinn er auðkenndur[br][br][br]með tölu en ekki bókstaf þannig að[br]ef þú ætlar að setja listan í dálk C þá er það dálkur 3.[br][br][br] [br][br][br]FyllaReiti[ <Reitamörk>,[br]<Hlutur> ][br][br][br]Virkar næstum eins og fylla dálk[br]nema nú getur þú stýrt því nákvæmar[br][br][br]hvar stökin eiga að koma. Ef[br]tölurnar í listanum eru t.d. 6 er hægt að[br][br][br]skrifa <FyllaReiti[[br]C2:C7,Listi1]> til að setja tölurnar úr þeim lista í þessa[br][br][br]ákveðnu reiti.[br][br][br]1.D. SKIPANALISTI[br][br][br]15[br][br][br]b)[br][br][br]Teikniskipanir í inntaksreit[br][br][br]KassaRit[ <yHliðrun>, <yKvarði>,[br]<Listi af óflokkuðum gögnum>][br][br][br]Teiknar kassarit úr lista.[br][br][br]yHliðrun er tala sem afmarkar[br]fjarlægð[br][br][br]miðjunnar frá x-ás og yKvarði er[br]tala sem ákvarðar breidd kassaritsins[br][br][br]útfrá miðjunni.[br][br][br]Stöplarit[ <Listi af gögnum>,[br]<Listi af tíðnigildum> ][br][br][br]Teiknar stöplarit þar sem listinn af[br]gögnum er listi sem segir til um hvar[br][br][br]stöplarnir eiga að vera og listi af[br]tíðnigildum segir til um hvað stöplarnir[br][br][br]eiga að vera háir.[br][br][br] [br][br][br]Fylgnistuðull , Aðhvarf línu, punktarit[br][br][br]-Drega miilvægarupplýsingari nná skjáinn ýta á (1,2) og[br]breyta í lista punka.[br][br][br]Endurnefna lista[br][br][br]A=1[br][br][br]B=2[br][br][br]C=3 o.s.frv[br][br][br]Fylladálk(3,(ef þú ætlar að setja í C)), (Listi) [br][br][br]

Information: Skipanalisti og undirbúningur fyrir próf