Bolti í brekku: kynning

Umfjöllunarefni:
Föll, Fleygbogi, Vigrar

Stærðfræðilegt líkan af bolta í brekku eða kúlu á skábretti

Hugsið ykkur kúlu eða bolta sem rennur af stað. Þið munuð sjá bláu kúluna renna og líka svartan punkt sem sýnir hæð kúlunnar út frá tíma. Reynið að sjá fyrir ykkur hvernig feril (slóð) svarti punkturinn muni skilja eftir sig. Smellið svo á spilun til þess að setja tímann af stað. Breytan t táknar tíma og hægt er að fylgjast með honum á rennistikunni.