Mismengi

Mismengi skilgreining
Mismengi tveggja mengja inniheldur öll stök annars mengisins fyrir utan þau sem eru í hinu.[br][br]Táknað : A [math]\backslash[/math] B (lesið A mis B).[br][br]Dæmi : A=(1,2,3) og B=(2,3,4,5).[br]Þá er A [math]\backslash[/math] B = (1).

Information: Mismengi