Sjálfspróf 2
Finndu alla þætti tölunnar 36
Skrifaðu frumþáttun tölunnar 60
Hvaða tala er frumtala?
Skrifaðu margföldunardæmi sem gefur 42.
Ef 5 vinir borga 4000 kr. jafnt á milli sín, hvað borgar hver?
Hver er reglan um hvaða tölur eru deilanlegar með 2?
Hvaða tala er deilanleg með bæði 4 og 5?
Ef mismunur tveggja talna er 8 og margfeldi þeirra er 48, hverjar eru tölurnar?
Merktu við allar tölur sem eru deilanlegar með 5:
Hvaða tala er EKKI deilanleg með 4?
Ef talan endar á 0, hvað má segja um hana?
Finndu allar jákvæðar tölur minni en 20 sem eru deilanlegar með 5.
Hver er frumþáttun tölunnar 81?
Ef hægt er að deila í tölu tvisvar með 2, með hverju er hún þá deilanleg?
Skrifaðu frumþáttun tölunnar 90
Skrifaðu frumþáttun tölunnar 72.
Skrifaðu frumþáttun tölunnar 45
Skrifaðu frumþáttun tölunnar 120