Hlutmengi

Hlutmengi

Ef mengi A inniheldur öll stökin sem eru í mengi B þá er B sagt vera hlutmengi í A. Þetta er táknað sem: B A A B táknar að A er ekki hlutmengi í B Tóma mengið: hefur ekki neitt stak í sér og er táknað sem : Notum við þegar við tölum um stök
  • x A, x er stak í mengi A.
  • Lesið sem "stak í"
  • Það sem er vinstra megin við merkið er stak í því sem er hægra megin.
: Notum við þegar talað er um mengi
  • x A, x er ekki stak í A.
l : er notað í mengjum og er það lesið sem "þannig að".
  • Dæmi: x M l x er frumtala = er lesið x er stak í M þannig að x er frumtala.