Fyllimengi

Fyllimengi skilgreining
Fyllimengi mengis A inniheldur öll stök sem ekki eru í A. Þá er miðað við ákveðið mengi sem er kallað grunnmengi.[br][br]Táknað : A með strik fyrir ofan. Mynd fyrir neðan.
Þetta er tákn fyllimengis.

Information: Fyllimengi