Skúffureglan

Skilgreing

Ef n hlutum er komið fyrir í p skúffum og p < n, þá lenda að minnsta kosti tveir þeirra í sömu skúffunni. Dæmi: Kennari vill skipta 20 nemendabekk í fimm hópa. Þá eru fjórir nemendur í hverjum hóp. Hóparnir gætu farið á þennan veg: HÓPUR 1 fær nemanda 1, nemenda 6, nemenda 11, nemenda 16 HÓPUR 2 fær nemanda 2, nemenda 7, nemenda 12, nemenda 17 HÓPUR 3 fær nemenda 3, nemenda 8, nemenda 13,nemenda 18 HÓPUR 4 fær nemenda 4, nemenda 9, nemenda 14, nemenda 19 HÓPUR 5 fær nemenda 5, nemenda 10, nemenda 15, nemenda 20