Mengi

Mengi er Hópur einhvers hluts og stök er það sem er inní menginu[br]Dæmi um mengi: (ef mengið er ávextir {appelína, epli, banani, mandarína}[br][br]Hlutmengi er þegar það eru tvö mengi og eitt að mengjunum á við um allt í hinu menginu [br]dæmi(hlutmenginn eru matur)[br] og kjöt) {lax, kál, baunir, jarðaber} {labakjöt. nautakjöt, hreindýrakjöt} (allt þetta kjöt er líka matur þannig að Kjöt mengið er hlutmengi í mat menginu

Information: Mengi