Hlutmengi

Hlutmengi skilgreining
Hlutmengi eru ákveðnir hlutar í menginu.[br]Táknað : B [math]\subseteq[/math] A[br][br]Dæmi : Eins og t.d. G{1,2, 3....7, 8, 9} þá gæti hlutmengið verið A{1, 2, 3} eða ef um fótboltalið væri að ræða, þá gæti allir sem væru í vörninni verið hlutmengi.

Information: Hlutmengi