Mengi, hlutmengi, vennmyndir

[b]Mengi [/b]er safn ólíkra hluta sem eru þá kallaðir [i]stök[/i] mengisins.[br] Dæmi um mengi og stök þeirra ;[br][list][*]Mengi leikskóla í Mosfellsbæ : {Hlaðhamrar, Hlíð, Hulduberg, Höfðaberg, Krikaskóli, Leirvogstunguskóli, Reykjakot }[/*][/list][br][b]Hlutmengi[/b] :[br]Ef mengi A inniheldur öll stök í mengi B, þá er B sagt vera hlutmengi í A.[br]Þetta er táknað ; B [math]\subseteq[/math] A.[br]A [math]\not\subseteq[/math] B táknar að A er EKKI hlutmengi í B.[br]Dæmi um þetta ;[br][list][*]{2,4,6,8,10}[math]\subseteq[/math]{1,2,3,4,5,6,7,8,9,10}[/*][/list]
[b]Vennmynd[/b] er myndræn framsetning mengja og tengsla þeirra á milli.[br]Dæmi um vennmynd hér að ofan. [br] Vennmyndir geta verið allskonar. Þær þurfa ekki alltaf að vera hringlaga. [br]Hægt er td að sýna það með vennmynd hvaða stök mengi innihalda og hvaða stök bæði mengi innihalda eða hvaða stök mengi innihalda ekki o.s.frv.

Information: Mengi, hlutmengi, vennmyndir