Mengi, hlutmengi, vennmyndir

Höfundur:
Sunneva Líf
Mengi er safn ólíkra hluta sem eru þá kallaðir stök mengisins. Dæmi um mengi og stök þeirra ;
  • Mengi leikskóla í Mosfellsbæ : {Hlaðhamrar, Hlíð, Hulduberg, Höfðaberg, Krikaskóli, Leirvogstunguskóli, Reykjakot }
Hlutmengi : Ef mengi A inniheldur öll stök í mengi B, þá er B sagt vera hlutmengi í A. Þetta er táknað ; B A. A B táknar að A er EKKI hlutmengi í B. Dæmi um þetta ;
  • {2,4,6,8,10}{1,2,3,4,5,6,7,8,9,10}
[b]Vennmynd[/b] er myndræn framsetning mengja og tengsla þeirra á milli.
Dæmi um vennmynd hér að ofan. 
    Vennmyndir geta verið allskonar.  Þær þurfa ekki alltaf að vera hringlaga. 
Hægt er td að sýna það með vennmynd hvaða stök mengi innihalda og hvaða stök bæði mengi innihalda eða hvaða stök mengi innihalda ekki o.s.frv.
Vennmynd er myndræn framsetning mengja og tengsla þeirra á milli. Dæmi um vennmynd hér að ofan. Vennmyndir geta verið allskonar. Þær þurfa ekki alltaf að vera hringlaga. Hægt er td að sýna það með vennmynd hvaða stök mengi innihalda og hvaða stök bæði mengi innihalda eða hvaða stök mengi innihalda ekki o.s.frv.