Einfalt ákveðið heildi með flatarmáli

Ákveðið heildi [math]f(x)=x^3-4x[/math] frá [math]a[/math] til [math]b[/math].

1. Fyrir hvers konar gildi á [math]a[/math] og [math]b[/math] fæst heildið 0? 2. Hvert er flatarmálið undir x-ás, en yfir grafinu milli [math]x=0[/math] og [math]x=2[/math]. 3. Hvernig væri hægt að reikna flatarmálið sem afmarkast af grafinu og x-áss og línunum [math]x=-2[/math] og [math]x=2[/math]?