Hallatala og skurðpunktur beinnar línu
- Author:
- Anna Fanney
Hreyfðu punktana á rennistikunum til og skoðaðu hvernig jafnan breytist.
Hver er jafnan ef a=2 og b=0?
Skráðu hjá þér 5 ólíkar jöfnur sem verða til þegar rennistikurnar eru færðar til. Fáðu a.m.k. eina jöfnu sem hefur neikvæðan skurðpunkt við y-ás og neikvæða hallatölu.