Vennmyndir

Vennmynd skilgreining
Venn-myndir eru notaðar í mengjafræði til að lýsa innbyrðis afstöðu ólíkra [url=http://www.stae.is/fletta/mengi]mengja[/url] á myndrænan hátt. Þá eru lokaðir ferlar (eins og [url=http://www.stae.is/node/add/wikipage?edit[title]= Hringur, ferhyrningur, hringir[/url], sporbaugar, [url=http://www.stae.is/fletta/ferhyrningur]ferhyrningar[/url] o.s.frv.) notaðir til að tákna mengi og svæðið sem er innan ferlanna táknar [url=http://www.stae.is/fletta/mengi]stökin[/url] í menginu.

Information: Vennmyndir