Samantekt

Skilgreing og dæmi
Fjöldi k staka hlutmengja í n staka mengi er táknaður nCk.[br]C stendur hér fyrir samantektir (e. combinations) en þetta er oft lesið þannig á[br]ensku: n choose k, sem þýðir einfaldlega að við erum að velja k stök af n.[br][br]    nCk= n!/k!(n-k)![br][br]Dæmi[br]Kennari er með 20 nemendahóp. Hann ætlar að velja tvö til þess að vera bekkjafulltrúr. Á hver mörgum vegum getur hann valið það?[br][br]20! / 2! (20-2)!= 760[br]

Information: Samantekt