Hlutir faldir

Munum að allir hlutir sem eru sýnilegir þegar skrá er flutt út sem STL skrá munu sjást í skránni og prentast út. Skoðaðu vel skrána þína áður en henni er breytt í STL form og ,,hreinsaðu'' burt það sem þú vilt ekki að prentist út. Dæmi um slíka hluti eru stýripunktar, fletir sem stjórna því að hluturinn liggi vel í planinu og ásar hnitakerfisins.