Líkindi

[b]Líkindi[/b][br]Líkindi er mælikvarði á það hversu líklegt það er að tiltekinn atburður gerist. Líkindin á[br]atburðinu A er táknuð P(A) sem er e.probability of A á ensku. [br][br]Til að reikna út P(A) er notuð jöfnuna:[br]P(A) = #A / #U[br][br][br]Sýnidæmi:[br]Kastað er tening og úrtaksrúmið er U = {1,2,3,4,5,6}[br][br]a) Finndu atburðinn A: ,,upp kom tala hærri en 4"[br]A = {5,6}[br][br]b) Finndu atburðinn B: ,,það kom tala lægra en 4"[br]B: {1,2,3}[br][br]c) Finndu P(A)[br]P(A) = #A / #U = 2/6 [br][br]d) Finndu P(B)[br]P(B) = #B / #U = 3/6 = 1/2[br][br][br][br][br][br][br][br][br][br]

Information: Líkindi