Sam-, snið- og fylliatburðir, skilyrtar líkur

Fylliatburður þýðir að A gerist ekki. Dæmi: A = ,,þrír kom upp í teningakast" Þá er fylliatburður A = ,,þrír kom ekki upp í teningakasti"
Samatburðir eru þær útkomur sem eru annaðhvort úrtaksrúmi atburðanna A eða B. Tánað AB Dæmi: A = {1, 2, 3} B = {2, 3, 4} AB = {1, 2, 3, 4}
Sniðatburðir eru þær útkomur sem eru bæði úrtaksrúmi atburðanna A og B. Tánað AB Dæmi: A = {1, 2, 3} B = {2, 3, 4} AB = {2, 3}
Skilyrtar líkur eru þegar að finna á líkindin á tilteknum atburði, A, ef vitað er að atburður B átti sér stað. Táknað P(A |B ). P(A | B) = Dæmi: Þú ert að spila spil. Líkur á því að fá 4 stig og vinna eru P(AB) = 0,25 Líkur á því að þú vinnir eru P(B) = 0,67 Svo = 0,373