Æfing 6 í flatarmyndarhefti
Hér getiði séð hvernig sönnunin ykkar af dæmi 1 virkar
Sannið: Í ABC með er geisli umritaðs hrings R=c/2
Dæmi 2
Vel þekkt er reglan: Flatarmál þríhyrnings með hæð h og grunnlínu g er . Notið þessa reglu til þess að sanna: Flatarmál ABC er þar sem og r er geisli innritaðs hrings.