9b - Linuleg fall
⚡️ Verkefni: Verð og línuleg föll með Bolt
Breyttu gildum fallsins (breytuliði og fastaliði) til að teikna línulegt samband fyrir verðkerfi fyrirtækisins.
Hvað kostar ferð sem tekur 7 mínútur?
Hvað táknar talan 150 í jöfnunni?
Hvað táknar talan 35 í jöfnunni?
Nú skaltu búa til þína eigin verðjöfnu. Hún þarf að vera sanngjörn fyrir bæði viðskiptavininn og fyrirtækið.
Breyttu gildum fallsins (breytuliði og fastaliði) til að teikna línulegt samband fyrir verðkerfi þitt..
Hvað kostar ferð sem tekur 5 mínútur samkvæmt þinni eigin jöfnu?
Hvað kostar ferð sem tekur 5 mínútur samkvæmt þinni eigin jöfnu?
Hver borgar minna eftir 10 mínútna ferð – þú eða fyrirtækið í dæminu?
Hver borgar minna eftir 10 mínútna ferð – þú eða fyrirtækið í dæminu?
Ef viðskiptavinur keyrir í 20 mínútur, hversu miklu meira eða minna myndi fyrirtækið þitt græða miðað við Bolt?
Ef viðskiptavinur keyrir í 20 mínútur, hversu miklu meira eða minna myndi fyrirtækið þitt græða miðað við Bolt?
Don't Look Up og línuleg föll

Teiknaðu nýtt línurit fyrir breytta stigagjöf
Hversu hátt nærðu ef þú svarar 12 spurningum rétt?
Ef þú vilt ná í 800 metra, hversu mörgum spurningum þarftu að svara rétt?
Teiknaðu graf fyrir jöfnuna með 80 stigum á spurningu og berðu saman við upprunalega grafið til að sjá hvernig stökkhæð breytist.
Hver jafnan gefur betri niðurstöðu fyrir leikmanninn? Afhverju?