Útkoma, atburður, úrtaksrúm

Útkoma er stak í úrtaksrúminu, það er einstök útkoma. Úrtaksrúm er mengi allra hugsanlegra útkoma. Oftast táknað með U. Atburður er hlutmengi í úrtaksrúminu. Dæmi: Valið er af handahófi lit úr regnboganum. U = {gulur, rauður, grænn, blár} Mögulegar útkomur er þá gulur, rauður, grænn og blár. A er atburðurinn ,,rauður var valinn" þá er A = {rauður}