Samanburðardæmi 2 af 3

Verkefni um háða hluti

Vinnið saman tvö og tvö og búið til skriflega lýsingu á því hvernig blái punkturinn er háður þeim rauða. Það má nota stærðfræðitákn eða hvað sem ykkur dettur í hug. Lýsingin verður samt að virka án bendinga, til dæmis í síma. Hvenær er lýsingin nógu góð? Ábending: Það gæti hjálpað að hægrismella á punktana og haka við "slóð sýnd". Smellið efst í hægra hornið til að endursetja gluggann. Höfundur Ingólfur Gíslason

Information