Mengi og Hlutmengi

Skilgreining á mengi

Meng er safn ólíkra hluta sem eru þá kallaðir stök mengisins. Dæmi um mengi er: Mengi Heilla talna á bilinu 1 til 10, þá eru allar heilar tölur á bilinu 1 til 10 stakar í þessu mengi. t.d eru 1 og 7 stök í þessu mengi. A={1,2,3,4,5,6,7,8,9,10} #A=10.
Image

Hlutmengi

Hlutmengi er þegar mengið A inniheldur öll stökin sem eru í mengi B þá er B sagt vera hlutmengi í A. þetta er táknað B A. Dæmi um Hlutmengi: {Atli, Birgitta} {Atli, Birgitta, Sædis, Fríða, Elli} A B táknar að A er ekki hlutmengi í B
Image