Mengi

Skilgreining á Mengjum
Mengi er safn ólíkra hluta sem eru kallaðir stök mengisins.
Táknið # í mengjum
Táknið # eða myllumerki táknar fjöldatölu mengis og segir til um fjölda staka í mengi.
Hlutmengi
Ef mengi A inniheldur öll stökin sem eru í mengi B þá er B sagt vera hlutmengi í A[br]Þetta er táknað: [math]B\subseteq A[/math][br][math]A\not\subseteq B[/math] táknar að A er ekki hlutmengi í B
Tómamengið
Tóma mengið hefur ekki neitt stak og tákn þess kann að líta svona út:[math]\varnothing[/math]
Skilgreining
Ef X er stak í A þá er það táknað svona:[math]X\in A[/math][br]Ef X er ekki stak í A þá er það táknað svona:[math]X\notin A[/math]
Venn myndir
Venn mynd er myndræn framsetning mengja og tengsla þeirra á milli.
Venn mynd
Hér má sjá venn mynd með tveim mengjum.[br]A=1,6,2,7,4,9,5[br]B=3,0,8,5,4,9[br]A

Information: Mengi