Mengi

[b]Mengi : [/b]Mengi er hlutur af einhverju td. Mengið er Nemendur í FMOS þá er hægt að segja að mengi er strákar í FMOS [br][b]Hlutmengi[/b] : Mengi A er sagt vera hlutmengi í mengi B td. Mengið A={1,2,5,6}A={1,2,5,6} er hlutmengi í menginu B={1,2,3,4,5,6}B={1,2,3,4,5,6}[br][b]Vennmyndir : [/b] Venn-myndir eru notaðar í mengjafræði til að lýsa innbyrðis afstöðu ólíkra [url=http://www.xn--st-2ia.is/fletta/mengi]mengja[/url] á myndrænan hátt.[br][b]Sammengi : [/b]Sammengi tveggja [url=http://www.xn--st-2ia.is/fletta/mengi]mengja[/url] AA og BB er mengi þeirra [url=http://www.xn--st-2ia.is/fletta/mengi]staka[/url] sem eru a.m.k. í öðru þeirra. td. ef A er (1.2.3) og B er (4.5.6) þá er sammengið (1.2.3.4.5.6).[br][b]Sniðmengi : [/b]Sniðmengi tveggja mengja AA og BB er mengi þeirra staka sem eru í báðum þeirra. td. ef A er (1.2.3) og B er (1.4.5) þá er Sniðmengið (1).[br][b]Fyllimengi : [/b]Fyllimengi er eithvað sem fyllir grunnmengið td. ef grunnmengið er Nemendur í FMOS þá er Fyllimengið : Starfsfólk og kennarar.[br][b]Mismengi : [/b]Mismengi er eithvað sem er í A en ekki B td. A (1,2,3) og B (,2,3,4) þá er Mismengið (1).[br][br]

Information: Mengi