Grunnhugtök

[b]Kastað er tening.[br][br]Útkoma: [/b]er stak í úrtaksrúmi, þ.e. einstök útkoma.[br]- Mögulegar útkomur eftir að kastað er teningnum er þá 1,2,3,4,5,6.[br][br][b]Úrtaksrúm: [/b]er mengi allra hugsanlegra útkoma. [br]Úrtaksrúm er oftast táknað sem [b]U.[br][/b]- Úrtaksrúmið er kastað er tening er þá U={1,2,3,4,5,6}[br][br][b]Atburður: [/b]er hlutmengi í úrtaksrúmi.[br]- Atburður ef kastað er teningnum, "Slétt tala kom upp" þá er A= {2,4,6}[br][br][b]P[/b]= líkurnar á að...[br][br]Ef allir atburðir í úrtaksrúminu eru jafn líklegir reiknum við líkurnar á atburðinum A svona: [br] #A[br]P(A) = -----[br] #U

Information: Grunnhugtök