Sam-snið-mis og fylli

[b]Sammengi[/b] mengja A og B inniheldur öll stök sem eru annaðhvort í A eða B. Sem þýðir að sammengi A og B eru öll stök sem eru í A og B. [br]Sammengi er táknað [math]\cup[/math]. A [math]\cup[/math] B er þá lesið A sam B.[br]Dæmi ;[br][list][*]A={2,4,6,8} og B={1,3,5,7} Þá er A[math]\cup[/math]B = {1,2,3,4,5,6,7}[/*][/list][br][b]Sniðmengi[/b] mengja A og B er mengi sem inniheldur öll þau stök sem A og B eiga sameiginleg.[br]Sniðmengi er táknað [math]\cap[/math]. A[math]\cap[/math]B lesið A snið B.[br]Dæmi ;[br][list][*]A={1,2,3,4,5,6} og B ={2,4,6} Þá er A[math]\cap[/math]B ={2,4,6}[/*][/list][br][b]Mismengi[/b] tveggja mengja inniheldur öll stök annars mengisins fyrir utan þau sem eru í hinu.[br]Mismengið er táknað A[math]\backslash[/math]B, lesið A mis B.[br]Dæmi;[br]A={2,4,6} og B={1,2,3] þá er A[math]\backslash[/math]B ={4,6}[br][br][b]Fyllimengi[/b] mengis A inniheldur öll stök sem ekki eru í A. Þá er miðað við grunnmengi. FYllimengi A í grunnmengi G er táknað Ā .[br]Í rauninni er þetta ekkert annað en að taka mismengið G [math]\backslash[/math] A.[br]Dæmi;[br][list][*]G={1,2,3,4,5,6,7,8,9,10} og A={1,2,3,4} þá er Ā = G[math]\backslash[/math]A = {5,6,7,8,9,10}[br][br][br][br][/*][/list][br]

Information: Sam-snið-mis og fylli