Útkoma

Útkoma er stak í úrtaksrúminu, þ.e. einstök útkoma.Úrtaksrúm er mengi allra hugsanlegra útkoma.Atburður er hlutmengi í úrtaksrúminu.[br][br]Úrtaksrúm: U={ 5,6,7,8,9,10} [br]Þá eru mögulegar útkomur 5,6,7,8,9 og 10[br]Síðan ef að atburðurinn er að oddatala komi upp er það þá A= {5,7,9}

Information: Útkoma