Margföldunarreglan

Þegar stendur til að velja nokkrum sinnum, þá er heildarfjöldi möguleikanna sá sami og margfeldi valmöguleikanna í hvert sinn sem valið er.
(1,1) (2,1) (3,1) ... (n,1)[br](1,2) (2,2) (3,2) ... (n,2)[br](1,3) (2,3) (3,3) ... (n,3)[br] . . . .[br](1,m) (2,m) (3,m) .. (n,m)[br][br]n*m

Information: Margföldunarreglan