Venn - myndir

Venn - myndir
Venn – mynd er myndræn framsetning mengja og tengsla á milli þeirra. [br][br]Dæmi: [br]Gefin eru mengin A og B. [br][br]A = {1,2,3,4,5,6,7,8,9,10}[br]B = {3,5,7,8,9,12,19,23}[br][br]Teiknaðu venn - mynd[br][br][br][br][br]
Hér er mynd af venn-myndinu sem var beðið um að teikna í dæminu fyrir ofan

Information: Venn - myndir