Líkindi skilgreining

Author:
palli

grunnhögtökin þrjú

Útkoma er stak í úrtaksrúminu, þ.e. einstök útkoma. Úrtaksrúm er mengi allra hugsanlegra útkoma Atburður er hlutmengi í úrtaksrúminu

líkindi

Líkindi er mælikvarði á það hversu líklegt það er að tiltekinn atburður gerist. Líkindin á atburðinum A eru táknuð P(A) (e. probability of A).

Teninga dæmi

Tilraun er fólgin í að kasta tening. Þá er úrtaksrúmið U = {1,2,3,4,5,6} Ef A er atburðurinn „Slétt tala kom upp” þá er A = {2,4,6} Þá er P(A) = 3/6 = 1/2

Sam-, snið- og fylliatburðir

_ Atburðurinn A kallast fylliatburður _ A og táknar einfaldlega það að A gerist ekki. Svo ef A: „Drögum spaða”... þá er A: „Drögum ekki spaða” og því P(A) = 0,25 og _ _ P(A) = 0,75. Almennt: P(A) = 1− P(A)

Skilyrtar líkur

Þegar finna skal líkindin á tilteknum atburði, A, ef vitað er að atburður B átti sér stað er það táknað P(A | B). Lesið „A gefið B”. Þetta kallast skilyrtar líkur. Í raun er hér verið að takmarka úrtaksrúmið við B, svo einfalt er að sannreyna að: #(A ∩B) P(A ∩B) P(A | B) = ------- = ------- #B P(B)