Sam-, snið- og fylliatburður

Author:
Margrét

Sam-, snið- og fylliatburður

 _ Atburðurinn A kallast fylliatburður A og það táknar það að A gerist ekki.      _ Formúlan til þess að finna A er: _ P(A) = 1 – P(A) Sýnidæmi:      _ _ A: ,,Drögum spaða" þá er A: ,,Drögum ekki spaða" og þá er P(A) = 0,25 og P(A) = 1 - 0,25 = 0,75 Samatburður: P(AUB) Sniðatburður:    ______ Fylliatburður: P(AUB) Sýnidæmi: Gert var könnun af hópum af nemendum til þess að kanna hvort fleiri fóru á Justin Bieber eða á Justin Timberleik tónleikana sem haldin var hér á Íslandi. Reiknaðu eftirfarandi dæmi: a) Reiknaðu út fjölda einstaklingana sem fóru bæði á Justin Bieber og Justin Timberlake Þetta er samatburður og þá á að nota þessa jöfnu til að reikna út: P(AUB) b) Reiknaðu út fjölda einstaklingana sem fóru annaðhvort á Justin Bieber eða Justin Timberlake Þetta er sniðatburður og þá á að nota þessa jöfnu til að reikna út: c) Reiknaðu út fjölda einstaklinga sem fór hvorki á Justin Bieber né Justin Timberlake. Þetta er fylliatburður og þá á að nota þessa jöfnu til að reikna út: ______ P(AUB)