Sniðmengi

Sniðmengi skilgreining
Sniðmengi mengja A og B er mengi sem inniheldur öll þau stök sem A og B eiga sameiginleg.[br][br]Táknað : A [math]\cap[/math] B (lesið A snið B).[br][br]Td. A=(1,2,3,4) og B=(4,5,6,7)[br]Þá væri A snið B =(4).

Information: Sniðmengi